Vesturbær

Vesturbær

Mörkun

Verkefnið

Óopinber mörkun á eldri hluta Vesturbæjar í Reykjavík. Markmiðið var að skapa ímynd sem vekur stolti meðal þeirra sem ólust upp í hverfinu. Lögð var áhersla á nostalgíu, hlýja liti og samfélagslega heild.


Verkefnið var unnið í 5 manna hópi þar sem ég sá um hönnun merkisins, litaval og leturgerð, auk þess að taka lykilákvarðanir varðandi auglýsingagerð og stefnu markaðssetningar.

Project

Unofficial branding project for the older part of Vesturbær in Reykjavík. The goal was to create an identity that instills a sense of pride in those who grew up in the neighborhood. Emphasis was placed on nostalgia, warm colors, and community.


The project was carried out by a team of five, where I was responsible for designing the logo, selecting colors and typography, as well as making key decisions regarding advertising and branding strategy.

Merkið sýnir tvær ólíkar hendur að haldast. Saman mynda þær V

Dagblaðsauglýsing sem líkist Poloroid filmu og sýnir hversdagslega hlýlega mynd ásamt textanum Vesturbær fyrir fjölskylduna, Allar auglýsingarnar eru í sama stíl þar sem myndin skiptist og síðasta orðið í setningunni breytist í stíl.

Svipuð verkefni / similar projects

GKT

Vesturbær