TomorrowFlow

TomorrowFlow

Mörkun

Verkefnið

TomorrowFlow sérhæfir sig í gervigreindalausnum fyrir fyrirtæki til að auðvelda vinnuferlið. Ég hannaði útlitið á því, hjálpaði með vefsíðuna og gerði auglýsingar.


Markmiðið var að líkja fyrirtækinu við traustan vin sem hjálpar þér. Jákvæðni, húmor og fullvisni að allt reddast voru kjarnagildin í þessari mörkun. Ég notaðist við vinalega liti, einfaldar teikningar og mjúka hreyfingu til að skapa útlitið.


Forstjóri stórrar alþjóðlegrar hönnunarstofu hrósaði þessu verkefni fyrir hönnunina og sem var skemmtileg viðurkenning.

Project

Tomorroflow helps companies by implementing Ai into their daily task, automating processes and making work easier


The goal was to liken the company to a reliable friend who helps you, with positivity, humor, and confidence that everything will work out being the core values of this branding. I used friendly colors, simple illustrations, and smooth movement to create the look.

This branding project was praised by the CEO of a large international branding agency, highlighting the strong visual language and design.

Mjúk og vinaleg hreyfing á auglýsingum var lykilatriði.

Íkonið er T og F gert úr mjúkri öldu, Það styður vel við restina á útlitinu. Nota ætti það aðeins við smáar stærðir þar sem aðal merki TomorrowFlow eykur vörumerkjaþekkingu á grípandi nafninu.

Öll hönnun á fyrst og fremst að snúast um að auka vörumerkjaþekkingu, traust og viðskipti.

Svipuð verkefni / similar projects

GKT

TomorrowFlow