Kortagerð
Verkefnið
Kort í sól var verkefni á vegum Reykjavíkurborgar sumarið 2024, Ég og samstarfélaginn minn unnum að 8 kortum um áhugaverða staði og óhefbundnar upplýsingar um Reykjavík. Ég hannaði kortin, sá um prent á þeim og hannaði útlit verkefnisins. Við héldum 4 sýningar, Hverja með 2 nýjum kortum. í dag má finna nokkur af þeim dreifð um bókasöfn borgarinnar
Mikill áhugi var meðal íbúa borgarinnar á kortunum.
Project
Kort í sól was a project organized by the City of Reykjavík in the summer of 2024. My colleague and I worked on 8 maps of interesting places and non-traditional information about Reykjavík. I designed the maps, took care of printing them and did the branding of the project. We held 4 shows, Each with 2 new maps. Today many of them are scattered around libraries in Reykjavík
There was great interest among the city's residents for the maps.
Svipuð verkefni / similar projects
GKT
Kort í sól