Kringum
Kringum
Endurmörkun


Verkefnið
Kringum er vinsælasta ferðaapp Íslands. Yfir 50.000 íslendinga hafa sótt appið, auk þúsunda ferðamanna, sem gerir það eitt af þekktustu ferðafyrirtækjum landsins. Markmið endurmörkuninar var að halda gamla stílnum á útlitinu, nútímavæða og staðsetja það betur á alþjóðamarkaði og fyrir erlenda ferðamenn. sameina íslenska arfleifð með nútímalegu ferða og upplýsingaappi.
Víkingaskjöldur og kortnál sem tákn, nútímalegt serif letur og bláu og hvítu litir íslenska fánans styðja útlitið. Myndirnar sýna Ísland á hátt sem sjaldan er séð áður, langt frá hefðbundnum norðurljósum og fossum, heldur sýna þær landið eins og heimamaður myndi sjá það. Merkið tekur lit frá hverri bakgrunnsmynd og gerir auglýsingarnar því persónulegri.
*Merkið ætti að koma með næstu uppfærslu Kringum
Project
Kringum is the most popular travel app in Iceland. With over 50.000 of the country citizens having downloaded the app, alongside thousands of tourists, it is one of the most recognizable travel companies Iceland. The goal of the rebrand was to keep the old style of the brand while better positioning it on the global market and to international tourists, merging Icelandic heritige with a modern travel and information app.
A traditional viking shield and a map pin as the icon, a modern serif font and the blue and white colors of the icelandic flag make up the brand. The images show Iceland in ways not often seen before, far from the typical northern lights and waterfalls, rather showing the country like a local would find beautiful. The icon picking up the color from each image and therefore making each ad more personal.








Svipuð verkefni
GKT
Kringum