Artic Aura

Artic Aura

Endurmörkun

Verkefnið

Ég hannaði nýtt útlit fyrir heilsumiðuðu netverslunina Artic Aura. Vel þekkt vörumerki meðal flestra unglinga á Íslandi. Ég ákvað útlit sem myndi lyfta því upp í lúxusmerki og gera það eftirminnilegra. Fyrirtækið hefur verið sérstaklega vinsælt á Tiktok og því vantaði eitthvað sem virkar vel á stafrænum miðlum ásamt því að stækka til nýs markhóps


Þessi endurmörkun innihélt mikið af hreyfigrafík, allt varð að hreyfast á einhvern hátt. Hver vöruauglýsing hafði örlítið mismunandi hreyfingu, og liti sem sýndu vöruna best með samsvarandi mynd af íslensku vetrarlandslagi sem bakgrunn.

Project

I did a rebrand for the health focused online store Artic Aura. A well known brand among most young adults and teens in Iceland. I decided on a look that would elevate it to a luxury brand and make it more memorable. The company has been especially popular on Tiktok, and therefore needed something that works well on digital media as well as expanding to a new audience of slightly

older people.


This rebrand included a lot of motion graphics, everything had to move in some way. Each product ad had slightly different movement and colors that best represented the product with a matching image of the Icelandic winter landscape as the background

Draumkenndar myndir af íslenskri náttúru og fjöllum var stór hluti útlitsins.

Hver vara með sinn einkennislit og bakgrunn

Svipuð verkefni / similar projects

GKT

Artic Aura