MyTimePlan

MyTimePlan

Endurmörkun

Verkefnið

MyTimePlan er tímastjórnunarforrit sem er notað af mörgum stærstu fyrirtækjum landsins. Ég setti upp sýningarstand fyrir fyrirtækið og eftir góðar viðtökur, hannaði ég nýtt útlit til að nútímavæða fyrirtækið.


Með þessari endurmörkun var lögð áhersla á að skapa spennandi, nútímalegt og faglegt útlit sem passar vel við fyrirtækið og markaðinn.

Project

MyTimePlan is a time management system used by the largest Icelandic companies. I set up an exhibition stand for the company and after good reception did a rebrand

to modernize the brand.


With this rebrand the focus was on creating an exciting, modern and professional look that would fit the company and industry well

Letur hannað af mér frá grunni er aðal merki MyTimePlan. Það er bæði fagmannlegt og vinalegt með mjúkum hornum og jafnri þykkt.

Íkonið er byggt á bókstöfunum MTP og sýnir töflureikni sem verið er að fylla út, svipað og MTP kerfið lítur út og virkar

Stór hluti af nýju útliti MyTimePlan eru lituðu bakgrunnirnir sem styðja vel við merkið og heildarútlið.

Svipuð verkefni / similar projects

GKT

MyTimePlan