Ég heiti Gunnar Karl Thoroddsen og er grafískur hönnuður sem sérhæfir sig í mörkun fyrirtækja.

Ég legg áherslu á hönnun sem skilar árangri. Markmiðið mitt er að gera hlutina fallega, notendavæna og einfalda.